15. þáttur

Lögreglumerki
Málfarslögreglan
15. þáttur
Loading
/

Málfarslögreglan snýr aftur úr nokkuð góðu sumarfríi, hrósar stórfyrirtæki í þættinum, veltir fyrir sér mismunandi áhrifum orða og málfátækt, skoðar óþolandi orð og blæs til kosninga um orð ársins.

Hvenær fá orð þegnrétt í íslensku?
Eru öll orð jafn rétthá?
Hvað er málfátækt?
Hvert verður orð ársins 2019?

Svör við þessum og fleiri spurningum leynast í fimmtánda þætti.

Skildu eftir svar