/
RSS Feed
Einhvers konar tilraun til endurlífgunar á hlaðvarpi Málfarslögreglunnar. Það var samt aldrei dautt – bara í góðri pásu. Hér er fjallað um rafskútur og muninn á svakalegum og svaðalegum. Pælt í húsanöfnum og mannanöfnum. Og stútfullur íþróttapakki.