/
RSS Feed
Málfarslögreglan veltir fyrir sér kristnum trúarathöfnum og muninum á skírn og nafngjöfum. Einnig verður rætt um íslensk blótsyrði. Hvernig er hægt að blóta á íslensku? Hér koma því bæði himnaríki og helvíti við sögu.